Til baka á yfirlitssíđu
Mćlingar á útfjólublárri geislun
Mćld UV gildi í Reykjavík: síđustu 3 dagar
UV mćlir á ţaki Geislavarna ríkisins ađ Rauđarárstíg 10, 105 Reykjavík, er af gerđinni Vantage Pro 2 og framleiddur af Davis Instruments (Hayward, CA, Bandaríkjunum). Mćlirinn hleđur upp mćldum UV gildum á 15 mínútna fresti í gegnum WeatherLink ţjónustuna (hér má sjá yfirlit mćlisins á Weatherlink). Fyrir hvert 15 mínútna mćlitímabil verđur til hámarks- og međaltalsmćling á UV gildi yfir tímabiliđ. Grafiđ ađ neđan sýnir slík hámarks- og međaltalsgildi fyrir síđustu ţrjá daga. Ţegar sól er lágt á lofti yfir háveturinn skilar mćlirinn ekki mćligildum síđla nćtur og snemma dags vegna lítillar hleđslu á sólarrafhlöđu mćlisins.
Mćld UV gildi í Reykjavík: síđustu 12 mánuđir
Mćlingar á UV gildum međ Vantage Pro 2 mćli Geislavarna hófust á Rauđarárstíg ţann 19. maí 2022. Grafiđ ađ neđan sýnir daglegt hámark mćldra UV gilda á mćli Geislavarna á Rauđarstíg 10 síđastliđna 12 mánuđi.
Áćtluđ UV gildi yfir 10 ára tímabil
Gröfin ađ neđan sýna áćtluđ UV gildi á hádegi í Reykjavík og á Egilsstöđum miđađ viđ heiđskírar ađstćđur yfir 10 ára tímabil. Ţessi gögn voru byggđ á reikningum og gervihnattamćlingum (EOS-Aura) finnsku veđurstofunnar á ţykkt ósónlagsins. Heiltölugildiđ af UV gildinu kallast UV stuđull. Gögn bárust fyrst frá ţessari ţjónustu í mars 2012 en hćttu ađ berast vegna tćknilegra ástćđna 24. febrúar 2023 og ţví er gagnasöfnun međ ţessari ţjónustu lokiđ í bili. Enn má sjá spá um UV stuđla í Evrópu á vef Finnsku veđurstofunnar en ţar er hćgt ađ sjá spá fyrir daginn í dag og tvo nćstu daga í Reykjavík. Eftirtaldir ađilar unnu ađ gerđ ţessarar ţjónustu: FMI, NASA og KNMI (Holland).
Til baka á yfirlitssíđu