Mćlingar á útfjólublárri geislun
Mćlir á ţaki Rauđarárstígs 10: síđustu 24 klst.
Mćlirinn á ţaki Geislavarna ríkisins ađ Rauđarárstíg 10 er af gerđinni Vantage Pro2 og framleiddur af Davis Instruments (Hayward, CA, Bandaríkjunum). Mćlirinn hleđur upp mćldum UV gildum á 15 mínútna fresti í gegnum WeatherLink.com ţjónustuna. Fyrir hvert 15 mínútna mćlitímabil verđur til hámarksmćling á UV gildi og međaltalsmćling á UV gildi yfir tímabiliđ. Grafiđ ađ neđan sýnir hámarks- og međaltalsgildi fyrir hvert 15 mínútna mćlitímabil síđustu 24 klst. Yfir háveturinn skilar mćlirinn ekki mćligildum ţegar birtu tekur ađ halla á daginn.
Mćld og áćtluđ UV gildi: síđustu 12 mánuđir
Mćlingar á UV gildum međ Vantage Pro2 mćli Geislavarna hófust á Rauđarárstíg 19. maí 2022. Efsta grafiđ ađ neđan sýnir daglegt hámark mćldra UV gilda á mćli Geislavarna á Rauđarstíg 10 síđastliđna 12 mánuđi. Neđri tvö gröfin sýna áćtluđ UV gildi á hádegi í Reykjavík og á Egilsstöđum miđađ viđ heiđskírar ađstćđur fyrir sama tímabil.
Til baka