Sívöktun á útfjólublárri geislun
Reykjavík
18.1.2021 11:34:00
Egilsstaðir
18.1.2021 11:34:00
Tölurnar að ofan eru mælikvarði á styrk útfjólublárrar geislunar, miðað við heiðskírar aðstæður. Þær eru byggðar á reikningum og gervihnattamælingum (EOS-Aura) finnsku veðurstofunnar á þykkt ósónlagsins*. Dagsetningin sýnir hvenær síðustu tölur voru reiknaðar. Heiltölugildið af ofantöldu kallast UV-stuðull.

Sjá má spá um UV-stuðla í Evrópu á vef Finnsku veðurstofunnar. Hægt er að sjá spá fyrir daginn í dag og tvo næstu daga í Reykjavík.


* Eftirtaldir aðilar hafa unnið að gerð þessarar þjónustu: FMI, NASA og KNMI (Holland).