Sívöktun á útfjólublárri geislun
Reykjavík
27.1.2022 12:37:00
Egilsstađir
27.1.2022 12:37:00
Tölurnar ađ ofan eru mćlikvarđi á styrk útfjólublárrar geislunar, miđađ viđ heiđskírar ađstćđur. Ţćr eru byggđar á reikningum og gervihnattamćlingum (EOS-Aura) finnsku veđurstofunnar á ţykkt ósónlagsins*. Dagsetningin sýnir hvenćr síđustu tölur voru reiknađar. Heiltölugildiđ af ofantöldu kallast UV-stuđull.

Sjá má spá um UV-stuđla í Evrópu á vef Finnsku veđurstofunnar. Hćgt er ađ sjá spá fyrir daginn í dag og tvo nćstu daga í Reykjavík.


* Eftirtaldir ađilar hafa unniđ ađ gerđ ţessarar ţjónustu: FMI, NASA og KNMI (Holland).